Færsluflokkur: Bloggar

áramótaheit

hæ, þetta er í fyrsta sinn árið 2008 sem að ég blogga :D:D:D:D:D:D:D

 

ég gleymdi að minnast á áramótaheitin mín.

mín eru að byrja í aftur í Júdó og taka það alvarlega.

kæru bloggarar ég byð ykkur góða nótt, nú fer ég að vaka alla nóttina.

K.v

                                                                       - Kári


mótára

jæja, veðrið er allt of leiðinlegt til þess að skjóta einhverju þannig að ég skelli einu inná fyrir skaupið.

áramótin eru að koma, yey, loksins er þetta tilgangslausa ár búið að líða, þetta ár er búið að vera með því merkingalausasta sem að ég veit um, það bara fauk hjá, ekkert búið að gerast, engu stríði hefur lokið og enn hafa ekki komið almennilegir tónleikar á Íslandi. reyndar hefur gerst svolítið merkilegur hlutur: ég eignaðist litla frænku :D .

en ef að þið hugsið út í það þá er þetta ár búið að vera versta ár 21. aldarinnar, ef að ég dæmi, þið verðið samt að muna að ég er 14 ára þannig að ekki taka öllu alvarlega eða bregðast of hart við.

þetta er búið að vera svo ömurlegt ár, ég get bara ekki lýst því, það var bara svo stutt. og veturinn kom alldrei, og jólin geymdust, já, geymdust hjá mér og mörgum sem að ég þekki og engum hlakkaði raunverulega til þeirra, ég og flestir vinir mínir urðum lögríða og síðan fór það og við verðum það aftur á næsta ári.

kanski er ég svona svartsýnn bara út af því að ég byrjaði að vinna þessa ömurlegu þrælavinnu í Krónunni og bara missti af árinu. ég ætla alldrei aftur að vinna þarna. það hefur sjáanleg áhrif á námið mitt. ég ætla síðan aftur að byrja í Júdó og komast í svarta beltið, með þeim síðustu 3 sem að byrjuðu með mér, ég byrjaði í júdódeild ÍR þegar að hún var stofnuð og ég tók þetta ekki beint alvarlega fyrr en að ég var hættur, nú er ég búinn að gleyma flestu, en ég ætla að byrja aftur og taka þetta með stæl, ég komst að því að margar manneskjur hætta í íþróttum á mínum aldri vegna þessa ð þeir nenna því ekki, ég ætla að afsanna það, alveg eins og með að vinna í búð, ég entist meira ein hálft ár.

núna er skaupið að byrja.

kv.
                                                                  -Kári

gleðilegt nýtt ár!


tíms-stresss-jóls

jæja, skella einu bloggi inná á skólatíma, jafnvel þótt að Hrund sé inni í stofunni.

jæja, á eftir kl. 6 eru "tónleikar" í seljakirkju og ég spila eitt lag með hljómsveit, byrjaði að æfa það á þriðjudag.

 yey, en annars er ég fínn þótt að í gær kom allt fyrir bassann minn: hálsinn beygðist, strengir slitnuðu,brúin fokkaðist upp, taskan er ónýt og snúran er byrjuð að verða slitin Undecided.

vá langt síðan ég notaði emoticon á bloggi.

 en allir sem vilja mæta á eftir mega koma.

Seljakirkja - Kl. 18:00

Pantera - The Art Of Shredding


hættur að vinna

jey, ég er hættur að vinna, og ergo, frjáls!

jamm, loksins er ég útskráður úr félagi barnaþrælkunar og pólverjanorkunar, þótt að ég hafi ekkert á móti Pólverjum.

en ég er hættur og þarf ég aldrei aftur að heyra þessar setningar: "sláðu inn kennitölu eða starfsmannanúmer" eða "hvar eru blýantar og strokleður eða eitthvað svoleiðis" eða "hvar er klósettið" eða "má ég fara á klósettið" eða "geturðu sagt mér hvað þetta nammi kostar?" eða "nei Kári, þú færð ekki frí vegna þess að þú ert veikur" eða "geturðu unnið fyrir mig, ég er veikur" eða "ég er með höfuðverk" eða "ég er með bakverk" og, og síðast en ekki síst "KASSAHÓRA"

en já, ég er hættur, og ég tilí tuskið að gera eitthvað næstu helgi. bara að hringja.

jamm, langaði bara að deila þessu með ykkur.

video.


emo

Dear diary.

Mood: Articulate

so, i´ve been talking about doing a blog in english for a while, well out in the real world at least, so i decided to just do it.

in the i had to wake up at eight ´o clock and be at work nine, awfull, wanted to just rip my arm out of the Krónan shirt and cut it.

ugh.

 9-4 job.

hate it.

after work i met with Hrefna, that meeting saved my days, we went to Eirdís and we all emo-d a bit, yay.

 ok, the day is basically work, work and mooore work.

now i have noticed that most shoppers today are, well what can i say... just totally lost, here are some notes about assholes.

1. they never look for wares, they ask for them after a 4 sec look in the wrong hallway ( gangur ).

2. they always ask where they get bags even if they're standing in front of them.

3. they nag abour a 5-8 kr difference in the prince.

4. they smell like horseshit.

5. the have screaming kids who mabe piss on the floor and they make us the workers clean it up even if we hand them paper towels.

6. they speak their foreign language and expect us to understand them.

7. some old people who are having a bad day make their bad mood hit us, honestly we could be their grandchildren!

8. They insult us shopworkers, who have never made a harm to their life, like this one time, when i was just started, in like, february this guy who had kids with him, like 6 or 8 year olds and i stuttered once during the "shopping converstation" and he asked if i was a moron! in Icelandic he said: " áttu eitthvað bágt?" in a really insulting tone, my face went red my voice wasn't quite as deep as i was and that really screwed my day up. the next day a woman with the same kids wich the man had with him the other day came and the kids actually apoligized for their dad, he couldn't even face a thirteen year-old.

well i have to go now, here are some ramdom videos and pics.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


deiling

 

jæja er bara að updata ykkur um tónlist.

hér er Dave Grohl að tromma með hljómsveitini og einhverjum jamacian gaur.

 

Queens Of The Stone Age - Avon ( feat. Dave Grohl )


Violent Thoughts, endurvakin?

ég hef í mörg ár verið að leita að "mættinum" eins og ég kalla það ( Mátturinn er hljóðfærakunnátta og áhugi ) og fundið mikinn, en hann var oftast í notkun eða hann var nýttur í annað en ég fann einn nýjann sem að ég finn að mátturinn er sterkur með. nafn hans er Bjarki. hann áhugasamur frá byrjun eins og margir góðir hljóðfæraleikarar og ég er að hjálpa honum að æfa sig, hann er greinilega guitar nut eins og ég vegna þess að ég sýndi honum gítar og honum langaði strax í.

en já, ég er að hugsa um að fá hann til þess að endurstofna hljómsveitina Violent Thoughts með mér sem að hefur svo oft feilað, og hrakfallanlega. ég er samt ekkert hættur í Jokkmokk, bara er að prófa aðra hluti.

jæja, vildi bara koma þessu frá mér og er að verða búinn í tölvutíma, er að fara að sækja kortið, kaupa strengi í S.O.B- inn minn, og kanski jafnvel kaupa mér effect, er að hugsa út í chorus eða phaser.

en já, er búinn með tímann í dag, hér er videoið í tilefni þess að hljómsveitin er kanski byrjuð aftur, ég vill benda á að atriði í videoinu eru ekki við hæfi barna eða foreldra.

 Metallica- Turn The Page


gat

er í gati og ákvað að blogga.

í gær var ég bara að hanga með vinum. fyrst kom Arnór, flippuðum eitthvað, eins sad og það hljómar. síðan fór hann og ég fór og sótti Shivering Isles aukapakkann fyrir Oblivion, setti hann upp og fór að setja mod á. síðan kom Bjarki og við vorum eitthvað að... hvernig á ég að segja þetta...EINHVERFAST í Oblivion, það var snilld, en af einhverjum astæðum varég alltaf að fara að endanum á möppunum. síðan þurfti hann að fara.

þá seinna um kvöldið kom hann aftur og við fórum til ingvars, síðan til adda, og síðan fórum við bara göngutúr um fellin og seljahverfið, sáum creepy blokkir, creepy húsasund og creepy fólk, og verst var þegar að við litum inn um glugga var maður inni, og hann svoleiðis fylgdist með okkur og lá við að hann hlypi á eftir okkur... já, alltaf gaman að fara með Kára og Ingvari í Felahverfið, ég komst að því að Ingvar hefði verið næstum nágranni minn, eða pabba, þegar að við vorum 12 ára :D

en nóg um það, ég er ekki lengur viss hvað ég á að gera við peninginn sem að ég er að safna, ég er mað 30 núna, það verður 60 um mánaðamótin, og eins og flestir vita skipti ég oft um skoðun og er kanski oft bara með eitthvað phase, ég er t.d. núna að spá í trommusetti, og æfingarplatta of course, vegna þess að annars værum við rekin úr húsinu :P

en ég er núna að verða búinn með tímann, hér er ljóð á sænsku sem að ég var að semja.

minn kattunge, Prins

Klockan ringer,
fingeret går automaiskt på snoozaren.
Jag somnar,
men inte så långt.
Klockan ringer igen,
och denna gången går fingret halvvägs till snoozaren,
tills minn hand blir attakerad av en mjuk varelse.
Jag lyckas trycka på off knappen.
Jag öppnar ögon och där är min kattunge,
när han märker att jåg har vaknat blir hann glad.
Hann hoppar på mitt ansikte!
Älskar han mig?

fallegt ekki satt?

video dagsins er:

Nirvana - I Hate Myself And Want To Die


"... bara eitthvað helvítis kukl og svartigaldur..."

...sagði ég þegar að ég heyrði gítarleik Dimebag Abbot Darrells í laginu Domination eftir Pantera ( döh )

sorrí, fann engan titil fyrir bloggið og ákvað að fara að ráðum vinar míns Odds og kvóta einhvern, s.s. mig :D

það hefur lítið gerst að undanförnu nema að ég er ekkert sérstakelga ánægður með gítarleik minn og gítarstrengjaleysi mitt. ég er hálf-vonsvikinn með að ég hafi ekki nógu langa og sterka fingur, eða bara sterka fingur, ef að það myndi gerast þá myndi ég getað spilað dominaion. verst að ef að einhver vinur minn eða annar ræðst á mig af einhverjum ástæðum, sem að gerist þó nokkuð oft, þá ræðst hann/hún á fingur mína, og ég náttla missi alla getu til þess að spila eins vel í viku eftir á eða lengur, og þá verð ég orðinn ömurlegur á gítar, sem að er ömurlegt á alla skala. :S

en ég er kominn nokkuð langt í bassakennslu og er actually að spá í að fara lengra með bassaleikinn og fjárfesta í Jazz Bass einn daginn og 500W Rig. þannig æfi ég fingurna núna, geri bara G skala á bassa eða gítar.

hver hefur ekki lent í svona akward momenti þar sem að fólk hittist eftir langan tíma þar sem að ekki var aðsklilið með sáttum og að einu orðin sem að mælast eru: "hæ" "hvað segir þú?" og síðan er þögn og síðan er sagt "verum í sambandi" og aldrei er talast aftur saman, það kom fyrir mig um daginn, hitti Matta og Begga og hljómsveitin þeirra er víst að meika það í Kópavogi og þeir eru á leið í stúdíó, hugsa sér, hefði ég ekki verið rekinn, þá væri ég að meika það í Kópavogi og ég líka á leið í stúdíó. týpískt. akkúrat alveg týpískt fyrir strákinn úr Krákustaðarætt.

jæja, hef ekkert fleira að kvarta um í dag, hef video.

söfnun

vinsamlegast hlustið á þetta lag á meðan bloggfærslan er lesin.

 

Ég komst að því að þegar að ég braut kortið mitt að það er ekki sniðugt að líma það fyrir segulröndina, það gerir það verðlaust - líka ef að maður týnir því strax eftir að maður kemst að því, í strætó.
Já, það er hægt að komast að ýmsu á ferðinni, ég var að fá útborgað, 30 kall, og ætla mér ekki að fá mér nýtt kort á næstunni, það virðist líta út fyrir að kortið eyði sér sjálft, plús það er óþægilegt að hafa stórt peningaveski í vasanum alla daga.
En já, þessi missir merkir víst að ég neyðist til þess að safna peningum, ég er kominn á aftur byrjunarreit þar sem að ég átti enga peninga til þess að eyða, ég fæ reyndar ekki neinn vasapening, en læt mér duga klink sem að ég finn í herberginu mínu.

Síðan er það hvað ég á að gera við allan þennan pening. Hugsanlega eyði ég honum í hljóðfæri þegar að ég er kominn með 100 kall, eða ég eyði honum öllum bara í Stargate SG-1 seríunar, jamm, hann Kári er orðinn stargate nörd, var að horfa á Stargate: Directors cut ( eitthvað lengri en upprunalega myndin ) og bara féll í ást við þetta, eins sad og þetta hljómar þá er það satt.

Vó, fékk smá kast þarna.

En lítið hef ég að segja nema að sýna ykkur tvo gítara sem að ég er búinn að þrengja sjónarsvið mitt á, er bara ekki viss hvorn ég á að fá mér að söfnun lokinni, verð að bæta við að sá fyrri var notaður til þess að spila þetta lag í videoinu ( ef að þið eruð að hlusta á það sem að ég setti inná ).
 Dean ML Dean From Hell

Dean Razorback Slime
já, hef, ekkert annað að segja í dag, er að fara að vinna eftir 20 min. hér er videoið sem að allir hafa verið að bíða eftir.

Pantera - Cemetary Gates


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband