tttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttt

jæja, ég er hér að blogga á sunnudagsmorgni.

ég ætla að reyna að forðast það að nota t orð þar sem a ðhnappurinn er bilaður.

á morgun verð ég 14 ára og það er gleðidagur fyrir alla, sérstaklega mig, þar sem að ég verð lögríða og ég má fara inná hugi.is/kynlif :D:D:D:D

en í dag vaknaði ég um 1 eins og vanalega og enginn var í húsinu, pabbi Addi og Anna höfðu farið út eitthvað og ég bara rölti um og fór í tölvuna o.s.fr. síðan kom fólkið heim og ég fór í vinnuna, þar var lítið að gera, ég seldi fyrir 27.540 kr í cash, og kom út í 5 kalla mínus, s.s. að það vantaði 5 kr, það slapp í gegn.

síðan komu oddur og arnór strax og ég var búinn að vinna og við sóttum bjarka og fórum að rölta í Elliðarárdalinn til þess að fara í skalla að hitta Rakel.

Þangað er komið og Rakel himinlifandi að sjá okkur, við ( ég ) kaupum okkur eitthvað, það kostaði ríflegar 770 krónur og ég lánaði ( þeir stálu ) strákunum pening.

síðan vorum við að bíða eftir rakeli, en heirðu: koma ekki einhverir hnakkar og byrja að hanga um okkur, mesti pirringur í heimi, reyna að þröngva okkur í símtöl sín og eitthvað, og þeir vilja ekki fara, þannig að við förum ( án Rakelar )  og bíðum við árbæjarskóla, síðan förum við aftur að sjoppuni og síðan æpir Bjarki eitthvað og Arnór byrjar að hlaupa, ég hleyp líka og oddur með, síðan sé ég bjarka í hláturskasti bakvið okkur og ég og oddur og arnór ráðumst á hann með möl og fleira, síðan förum við að ganga að sjoppunni aftur og rakel hringir í odd, og ég hleyp á undan og Rakel er geðveikt pissed yfir að við fórum án þess að láta vita og hún skammaði okkur rækilega.

síðan kom mamma hennar og oddur þurfti að liggja yfir okkur og passa að ekkert sæist í hann, við vorum 6 í bílnum og Kiddy ( mamma Rakelar) skutlar okkur öllum heim, það gekk vel og enginn varð leiður.

voða lítið að blogga um núna, nema að ég er að reyna að komast í hljómsveit með frænda hans Ingvars sem Bassaleikari eða gítarleikari.

Kv.

                                                                Kári

Hér er video: http://youtube.com/watch?v=2mBmD2dvWU8


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband