Nonesenze

jájá, ég veit, af hverju er barnið að blogga svona seint.

Hey, ég kemst kanski í hljómsveit, í hljómsveit sem heitir Nonesenze, ég kemst samt bara ef að ég stend mig vel að spila með þeim á Breiðholtshátíðinni, sem er slæmt, ég er með sviðshræðslu, sem er eðlilegt ef að fyrsta showið er með 500 manns og maður er að spila á ÍR vellinum :S

en já, ég ætla nú ekki að gefa upp lagalistann en ég ætla hins vegar að segja frá hvað ég geri kanski á morgun.

ég er að hugsa um að fara í Tónabúðina og kaupa mér bassamagnara, þar sem að ég á aðeins 30 watta magnara, ég verð að eiga tífalt meira eða 307 wött, spá í þessum http://www.ashdownmusic.com/press/press_images/bass/MAGC210T300.jpg
57.000 kall, ef ða ég á fyrir honum, eða megninu af honum, annars fæ ég lánað frá einhverum, fæ náttúrulega afslátt hjá þeim, versla heilmikið hjá þeim.

en núna hef ég ekkert að segja nema fokk, sjitt og heeeei balúbba.

k.v.
                                                               -Kári

P.S. ég var að leita að Dragonforce á youtube og fann þetta



Gítarinn ( stýripinnagítarinn ) hefur ábyggilega dottið í sundur eftir þetta.

P.S.2. síðan fann ég þetta:



(ekki spyrja að hverju ég var að leita) þetta er kallað theremin og það er hljóðfæri sem nemur hita og hreyfingu, og ef satt skal segja: þetta er mest creepy hljóðfæri í heimi og gefur frá sér creepy hljóð, eins og það sé andsetið :P

P.S.3. ég er ekki viss, en ég held að engin lesi bloggin mín neam vinir og brjálæðingar :P

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband