7.11.2007 | 23:27
"... bara eitthvað helvítis kukl og svartigaldur..."
...sagði ég þegar að ég heyrði gítarleik Dimebag Abbot Darrells í laginu Domination eftir Pantera ( döh )
sorrí, fann engan titil fyrir bloggið og ákvað að fara að ráðum vinar míns Odds og kvóta einhvern, s.s. mig :D
það hefur lítið gerst að undanförnu nema að ég er ekkert sérstakelga ánægður með gítarleik minn og gítarstrengjaleysi mitt. ég er hálf-vonsvikinn með að ég hafi ekki nógu langa og sterka fingur, eða bara sterka fingur, ef að það myndi gerast þá myndi ég getað spilað dominaion. verst að ef að einhver vinur minn eða annar ræðst á mig af einhverjum ástæðum, sem að gerist þó nokkuð oft, þá ræðst hann/hún á fingur mína, og ég náttla missi alla getu til þess að spila eins vel í viku eftir á eða lengur, og þá verð ég orðinn ömurlegur á gítar, sem að er ömurlegt á alla skala. :S
en ég er kominn nokkuð langt í bassakennslu og er actually að spá í að fara lengra með bassaleikinn og fjárfesta í Jazz Bass einn daginn og 500W Rig. þannig æfi ég fingurna núna, geri bara G skala á bassa eða gítar.
hver hefur ekki lent í svona akward momenti þar sem að fólk hittist eftir langan tíma þar sem að ekki var aðsklilið með sáttum og að einu orðin sem að mælast eru: "hæ" "hvað segir þú?" og síðan er þögn og síðan er sagt "verum í sambandi" og aldrei er talast aftur saman, það kom fyrir mig um daginn, hitti Matta og Begga og hljómsveitin þeirra er víst að meika það í Kópavogi og þeir eru á leið í stúdíó, hugsa sér, hefði ég ekki verið rekinn, þá væri ég að meika það í Kópavogi og ég líka á leið í stúdíó. týpískt. akkúrat alveg týpískt fyrir strákinn úr Krákustaðarætt.
jæja, hef ekkert fleira að kvarta um í dag, hef video.
sorrí, fann engan titil fyrir bloggið og ákvað að fara að ráðum vinar míns Odds og kvóta einhvern, s.s. mig :D
það hefur lítið gerst að undanförnu nema að ég er ekkert sérstakelga ánægður með gítarleik minn og gítarstrengjaleysi mitt. ég er hálf-vonsvikinn með að ég hafi ekki nógu langa og sterka fingur, eða bara sterka fingur, ef að það myndi gerast þá myndi ég getað spilað dominaion. verst að ef að einhver vinur minn eða annar ræðst á mig af einhverjum ástæðum, sem að gerist þó nokkuð oft, þá ræðst hann/hún á fingur mína, og ég náttla missi alla getu til þess að spila eins vel í viku eftir á eða lengur, og þá verð ég orðinn ömurlegur á gítar, sem að er ömurlegt á alla skala. :S
en ég er kominn nokkuð langt í bassakennslu og er actually að spá í að fara lengra með bassaleikinn og fjárfesta í Jazz Bass einn daginn og 500W Rig. þannig æfi ég fingurna núna, geri bara G skala á bassa eða gítar.
hver hefur ekki lent í svona akward momenti þar sem að fólk hittist eftir langan tíma þar sem að ekki var aðsklilið með sáttum og að einu orðin sem að mælast eru: "hæ" "hvað segir þú?" og síðan er þögn og síðan er sagt "verum í sambandi" og aldrei er talast aftur saman, það kom fyrir mig um daginn, hitti Matta og Begga og hljómsveitin þeirra er víst að meika það í Kópavogi og þeir eru á leið í stúdíó, hugsa sér, hefði ég ekki verið rekinn, þá væri ég að meika það í Kópavogi og ég líka á leið í stúdíó. týpískt. akkúrat alveg týpískt fyrir strákinn úr Krákustaðarætt.
jæja, hef ekkert fleira að kvarta um í dag, hef video.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.