13.12.2007 | 12:11
tíms-stresss-jóls
jæja, skella einu bloggi inná á skólatíma, jafnvel þótt að Hrund sé inni í stofunni.
jæja, á eftir kl. 6 eru "tónleikar" í seljakirkju og ég spila eitt lag með hljómsveit, byrjaði að æfa það á þriðjudag.
yey, en annars er ég fínn þótt að í gær kom allt fyrir bassann minn: hálsinn beygðist, strengir slitnuðu,brúin fokkaðist upp, taskan er ónýt og snúran er byrjuð að verða slitin .
vá langt síðan ég notaði emoticon á bloggi.
en allir sem vilja mæta á eftir mega koma.
Seljakirkja - Kl. 18:00
Pantera - The Art Of Shredding
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.