6.1.2008 | 22:11
dagurins ís dags
ég fór í dag að hitta Odd, Ingvar, Arnór og Bjarka Már. það var gaman.
síðan fór oddur og við fórum að sprengja restina af flugeldunum okkar ( mínum :P )
eftir það fór BMI og Arnór þurfti að fara, við Ingvar fórum þá út i sjoppu og við hittum bara mestu dóna sem að við höfum hitt. ég var bara í símanum, tala við mömmu um kort sem að ég týndi, og einhver dude kom og byrjaði að áreita mig, spyrja við hvern ég var að tala, snerta á mér hárið og þegar að ég lagði á snerti hann hárið á mér aftur og ég lamdi hendina í burt og ég sagði honum að drulla sér burt. þetta er gaur sem að er vist 3 árum eldri en ég. hinir fóru að hlæja, siðan komu hinir og tóku ýlurnar hans Ingvars, og þá vorum við orðnir dálítið pirraðir. næst kom þessi dökkhærði gaur með gleraugu, köllum hann rassgat, hann kom og byrjaði að ögra okkur með því að tala um hversu miklir "gaurar" við vorum. við töluðum á móti, síðan fórum við að ná í matinn sem að Ingvar hafði pantað, þá var gaurinn kominn í sætið sem að ég hafði sest í, hann byrjaði aftur að ögra okkur, og síðan hitti ég á veikan blett þegar að ég sagði:" heyrðu, viltu ekki bara hætta þessu, fara út og plögga á þér rassgatið" þá fór hann í varnarstöðu og tók ýluprik og braut það hélt því uppi þannig að ég sæji það, munið líka að þessi gaur er á 2. ári í menntaskóla:"myndirðu segja þetta ef að ég myndi troða þessu upp í pissugatið á þér?" staðfestir að hann sé hommafaggi, ég:"já ég myndi æpa líka hommafaggi er að snerta á mér typpið" hann verður rauður í framan, tekur fleiri spýtur og:" en núna, ha?" ég:"já" síðan tók hann allar spýturnar og:" myndirðu gera það núna, það myndi fara að blæða og stöff?" ég:" já, ég myndi meira að segja æpa á lögguna þannig að þú myndir enda uppi á Hrauni með alla drjólana í pissugatinu á þér þangað til að þú missir það" þá fórum við burt og þegar að við vorum komnir að Krónunni heyrði ég eitt það mest pathetic æp á mig sem að ég hef heyrt, þetta var svo pathetic að ég vill ekki segja ykkur hérna.
síðan kom Arnór og við fórum heim til mín og fórum í Chuck Norris Ninja massacre leikinn og skoruðum 500 síðan fóru þeir heim.
Ekkert fleira að skrifa um.
K.v.
- Kári
P.s. 500 er hátt skor.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.