þetta eða þetta?

ég þoli ekki að eiga pening og safna fyrir einhverju, það eina sem að gerist er að ég ákveð eitthvað avsum, síðan sé ég eitthvað annað avsum sem að mig langar líka í, núna er það Gibsoninn sem að ég talaði um síðast, Fender Jazz Bass og Gibson Les Paul Double Cut.

þetta er óbærilegt, þetta eru allt góðar græjur, en hver græja gefur mismunandi lýsingu á stíl mínum.

Gibson SG Menace segir:"Ég er nokkurnveginn viss um að ég vilji spila metal, en ég vill fara út í eitthvað meira mellow, eða með öðrum orðum, ég er hörð manneskja en ég er innst inni mjög viðkvæm manneskja"

Gibson Les Paul Double Cut segir:"Ég er ágætur gítarleikari en ég þyrfti að bæta mig, sumir segja að ég hlusti of mikið á Sex Pistols, en mér er sama, þetta er bara ein  hljómsveit, það eru líka The Clash, The Ramones, Green Day o.fl."

að lokum er það Fender Jazz Bass, ég ætla að láta ykkur vita að hitt eru gítarar, þetta er bassi, mig vantar bæði gítar og bassa, en ég verð að velja eitt þeirra, en hann segir:"ég er funky manneskja, ég er góður bassaleikari en fólk lítur á mig sem reiðan heimskingja, mér er nokkuð sama, ég bara lem það seinna"

jæja, ég er búinn með efni og verð að fara.

bæmms.

Kv.

                                                                                       - Kári

Ætla að Kynna ykkur fyrir nýrri góðri hljómsveit.

Moonspell - Nocturna

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Right, ég get ekki gefið ráð...en ég bara verð að segja að þetta var fkn random svar hjá BMI...í alvöur, lirfur fara ekki í silki púpur?

of random

SMILE!

NORMAL Bjarki (IP-tala skráð) 27.1.2008 kl. 19:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband