30.1.2008 | 22:31
hefnd
ARG! Oddur bloggaði, það þýðir stríð!
nei, en ég bara fékk hugmynd um að blogga þegar að ég fór að hlusta á The Clash, og Oddur sendi mér link á bloggið sitt og var búinn að blogga :P
Jæja, ég var næstum búinn að falla í ensku í dag... já ég veit, "Kári að falla? uppáhalds nemandi Helgu :O"
en svo var, ég hafði alveg gleymt að við ættum að skila ritgerð í enskunni, um bókina Bristol Murder, og ég var bara "fokk" í tíma, og bað um frest, hún gaf mér til 4 í dag að skila.
þannig að ég hljóp heim eftir skóla og skrifaði þetta og náði með naumindum niður i skóla, en verst var að ég gat ekki gert forsíðu í Wordpad.
Fokkin Wordpad.
En ég náði því, og ég fell ekki :D
hér kemur ljóð um þetta:
ég beið og beið
með enskuna og það,
en síðan um leið
þurfti að vera á öðrum stað.
ef að þú stelur þessu án þess að spyrja mig verð ég mjög óánægður með þig.
jæja, þetta var útrás.
meira um daginn.
Ingvar og Arnór komu til mín og ég fór út með þeim. Yey. Við fórum í Krónuna og þeir keyptu sér eitthvað og ég náði að plata hann Ingvar út í að eyða pening í mig, yees once again i tricked the fool *evil hlátur* ég er að grínast, ég veit að þú lest þetta. ;)
síðan horfðum við á Doom og eftir það fórum við í Warhawk, síðan fórum við Arnór, reyndar fór ég aðeins eftir honum.
núna kemur annað v-orð
VARÚÐ! hér koma myndir úr huarheimi mínum, ekki er mælt með að foreldrar, lítil systkyni eða teprur skoði þetta, þannig að ef að eitthvað á við þig þarna uppi mæli ég ekki með því að þú lesir lengra.
ég fann staðalýmind Metalista. þetta er alveg rétt, nema eitt vantar, þegar að þeir eru heima hjá sér eru þeir hugsandi og skynsamir einstaklingar. samt er þetta fullkomin mynd af venjulegum headbanger á meðan fólks.
Mig langar í svona, ef að þið hafið séð videoið fyrir Knights of Cydonia eftir Muse þá kannist þið ábyggilega við hann.
'scuse me while i escape reality.
stundum er maður einn.
jæja, þá er video.
kv.
- Kári
Athugasemdir
Aaarg og ég sem er búinn með hugmyndir að bloggum, oh wellll!
Haha, flott blogg, enn sem fyrr, ekki vissi ég að þú hefðir næstum því fallið í ensku maður!
Oddur Ævar Gunnarsson (IP-tala skráð) 30.1.2008 kl. 22:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.