18.2.2008 | 13:02
bloggar loksins
eins og flestir hafa tekið eftir þá er bloggið læst, passinn er *************, en ég þarf ekki að segja það þar sem að þið komust inn :)
en ég hef ekki getað bloggað vegna þess að það var þessi helvítis vírus á tölvunni minni, og hann er núna vonandi farinn út, þar sem að það er búið að skanna tölvuna svona 60 sinnum, með 4 mismunandu forritum.
það er búið að vera avsum á meðan að ég bloggaði ekki, ekki að bloggið sé slæmt, no offense blogg. ég er að fara að sækja um í þinni verslun einhverntíma í þessum mánuði, ég var veikur alla síðudtu viku og núna er þetta að fara. já audda, veikindin: ég byrjaði með kvef, næst kom hálsbólga og síðan fékk ég flensuna, var vakandi alla nótt út af því að ég vildi æla en það bara kom ekki upp :(
en það er allt í lagi með mig núna, fékk að sleppa skólanum og sofnaði aðeins.
en í "blackoutinu", eða bloggleysinu þá fór ég á Cloverfield, alveg geggjuð mynd, lét mig horfa á stríð og hryðjuverk á allt annan hátt en ég geri, síðan var mikið af chilli bara, ekkert verið að æsa sig mikið, reyndar var hætt við að fara á Laugarveginn, gleymdist og grófst einhvernveginn. eða hvort allir fóru bara án mín, i don't know.
síðan kom vetrarfríið. Arnór og Bjarki muna eftir því, miðvikudagskvöldið ógleymanlega.... við þrír.... alveg einir.... Risk Future. jamms við byrjuðum fríið á Risk Future. en síðan kom afmælisdagur Rakelar, já hún er 15 ára. á undan öllum. ég er samt hærri en hún. en ég, Arnór, Bjarki, Bergur og Ingvar fögnuðum afmælinu hennar (án hennar) heima hjá Ingvari, það hefði verið betra þó ef að hún hefði getað komist og fleiri, en ég efast um að pabbi Ingvars eða Ingvar hefðu orðið ánægðir með það. :P við pöntuðum fullt af pizzu þarna, 6 to be precice, við ætluðum að fá 5, en það var frítt að fá 6, 3 tvennutilboð. ég held að ég hafi orðið veikur þetta kvöld, en eftir það borðaði ég ekki mikið.
þetta hlýtur að vera nóg fyrir ykkur.
VARÚÐ hér kemur arga klámið mitt.
Bjútifúll
Idolið mitt og Bjarka...
hver þekkir ekki þessar myndir... kemur mér alltaf til að hlæja. :P
jæja ég er búinn í dag.
video.
Athugasemdir
Haha, flott blogg, like usually, ah?
Varðandi myndina af kellingunni þá sá ég aldrei bát....
Oddur Ævar Gunnarsson (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 20:23
já, sama hér. þetta á samt að vera hægt. ég hlýt að vera bátablindur. :/ :P
Kári Alexander Jónsson, 21.2.2008 kl. 17:46
riskið var, ja segjum bara að þetta var frábær byrjun á vetrarfríinu...sad. En anyway ég hef ekki farið á neitt blogg í fáránlega langann tíma. Best að gera mitt eigið blogg núna!
Spegilmynd, 24.2.2008 kl. 21:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.