svefnlaus

skrítið hvað svefnleysi er skrítið.

þetta er búið að vera svona síðan að fríið byrjaði, ég fyrst sef eins og barn á nóttuni ( og sef kanski of mikið ), síðan er ég allgjerlega útúrspeisaður allan daginn eftir og líður eins og ég hafi ekkert sofið. síðan verð ég veikur, og sef sæmilega venjulega og þá er ég samt allgerlega spaced out og síðan núna er ég bara varla búinn að sofna, og núna sofnaði ég ekkert.

ég vaknaði 3 pm, eftir erfiðan svef, party hjá útlengdingunum fyrir ofan, og ég er frekar venjulegur allan daginn, fer út í búð með mömmu, leigji mynd, og hringi í Bjarka og óska honum til hamingju með afmælið og finn nokkra gaura til þess að fara með til hans og við chillum heima hjá honum og horfum á semi-xrated mynd og síðan fer ég heim.

næst reyni ég að sofna, en það er ekki að gera sig, finnst ég vera furðu virkur miða við að það klukkan sé 1. jæja, þá setur maður myndina sem að maður leigði í tækið og reynir að sofna yfir því, það virkar ekki heldur, skrítið að ég sé ennþá svona aktív klukkan 2:30 um nótt. reyni að "gera mér upp" svefn og bara blekkja svefninn og þykjast vera sofandi og kanski sofna þannig. varð fyrir vonbrigðum þar, eftir hálftíma af að hlusta á þögnina og tæma hugann.

þá er það úrslitaúrræðið: ég fer í sturtu og skipti um föt. þetta hlýtur að eyða orku minni. kem úr heitu baðherberginu, og klæði mig í á leiðinni í herbergið. verð að viðurkenna að sturtan róaði mig aðeins niður eftir að hafa horft á eurotrip klukkan 1 um nótt. en samt virðist ég ekki getað svikið svefninn á neinn hátt. afhverju verð ég svona oft fyrir vonbrigðum.

ég reyni að lesa en gefst strax upp á því og byrja að ráfa um húsið klukkan 4 um nótt, í örvæntingarfullri leit að Óla Lokbrá. kanski er hann fastur undir sófa eða í avsum borðtölvunni hennar mömmu.

ef að ég fæ ekki fundinn friðinn, þá held ég að ég verði að grípa til ofbeldis.

Muse - New Born

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Spegilmynd

Hey ég hef verið meira spaced out en þú!

Ég hef verið svo þreyttur að ég vaknaði...Tók batteríin úr vasaljósinu...setti þau í vasann og fór að sofa...

En jæja, ég átti líka erfitt með að sofna fyrir skömmu, og ég veit hvað svefnleysi er ömurlegt.

Spegilmynd, 24.3.2008 kl. 12:55

2 identicon

heheh,það munar ekki um svefnklikkunina Bjarki,hehe,
ég nennti ekki að lesa bloggið hans Kára,haha.

Rakel Ósk (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 00:08

3 identicon

Hmmm drekka bara flóaða mjólk og fara í heitt bað!

Það voru víst heimaráðin í gamla daga!

Bíddu, þau virkuðu víst aldrei....fyrirgefðu mér Kári..

Oddur Ævar Gunnarsson (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 00:09

4 Smámynd: Kári Alexander Jónsson

Rakel, ég er orðinn þreyttur á að þú komir inn á bloggið mitt, lest það hálfpartinn eða ekki, og síðan kommentarðu eitthvað allgerlega út af mappinu eða talar við hina. Þetta er eins og að mæta í kirkju bara til þess að fá skírnarvínið.

Kári Alexander Jónsson, 28.3.2008 kl. 20:36

5 Smámynd: Spegilmynd

gerir hún það oft Kári...ég sé ekki mörg comment frá henni...

Spegilmynd, 4.4.2008 kl. 18:01

6 identicon

þakka þér fyrir Bjarki Þ!
og það sem verra er:að þú skulir líkja blogginu þínu við Kirkju,það er bara asnalegt!
Þó þetta var myndlíking má alveg hugsa hana í gegn!

Vertu ekkis vona viðkvæmur drengur.

Rakel Ósk (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 01:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband