heimsyfirráð mín >:)

ahh... ég var að skoða bloggfærslu hjá Ingvari og verð bara að segja mína leið, alveg frá byrjun.

það sem ég byrja á er að læra forritun mjög vel og reyna að kynnast eins mörgum góðum forriturum í leiðinni og ég get. síðan myndi ég byggja mitt eigið fylgsni inni í stóru fjalli sem væri agerlega varið gegn geislavirkni og árásum.

síðan myndi ég eyða nokkrum árum í að safna saman bestu tölvuþrjóutum sem til væru á jörðinni til að ganga í bræðrafélag mitt næst myndi ég byrja að senda út aðra gaura til að "recruita" í bræðrafélagið og þá væri ég að leita að gaurum sem að gæru barist. þegar þeir væru fundnir þá myndi ég í leyni planta mörg hundruð EMP sprengjum ( all rights go to Ingvar ) um heiminn og hafa þær vel faldar. og bíða í nokkur ár.

næst myndi ég byggja annað fylgsni í öðru fjalli sem væri langt frá hinu, en það væri nettengt.
ég myndi láta flesta hakkarana þar og nokkra hermenn. ég myndi fara í gamla fylgsnið og tengja EMP sprengjurnar við það. þegar rétti tíminn kæmi myndi ég láta hakkarana byrja að senda fullt af vírusum á bandaríska öryggiskerfið og gera þá upptekna af því.

þegar þeir væri byrjaðir að ráðast á hakkara fylgsnið, þá myndi ég láta EMP sprengjurnar í USA af stað.

það myndi lama bandarísk yfirvöld og allur búnaður þeirra væri dauður. næst myndi ég bara bíða og sjá hversu vel heimurinn myndi batna við það að bandaríkjamenn væru farnir aftur til miðalda.

ef að heimurinn myndi fíla það myndi það þýða að ég hefði gert rétt.

annars myndi ég endurtaka leikinn.

Dr. Kári prevails


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Helgi Árnason

gott point hjá Bjarka...

En hvað myndiru gera eftir að þú hefðir heimsyfirráð?

Ingvar Helgi Árnason, 16.8.2008 kl. 15:15

2 Smámynd: Spegilmynd

teehee, silly emo...

Spegilmynd, 17.8.2008 kl. 12:33

3 Smámynd: Spegilmynd

bara hafa eitt á hreinu...ég er viss  um að þið vitið eitt...EMP = Electric magnetic pulse...hefur Bara áhrif á rafmagnstól. ljós, tölvur and such. Það hefur engin áhrif á bílvélar eða neitt annað en mælaborðið og útvarpið...Stundum er EMP bara temporary...eftir einhvern tíma gætiru allt eins kveikt á sumu dóti bara aftur...

+ Bjarka Márs point.

EMP myndi alveg eyðileggja walkerana hans Arnórs...en hafa lítil áhrif á skriðdreka...sem er ekki temporary.

Spegilmynd, 17.8.2008 kl. 12:38

4 Smámynd: Spegilmynd

ég er ekki expert á þessu...en þannig held ég að EMP virkar...Not my fault if im wrong

Spegilmynd, 17.8.2008 kl. 12:38

5 Smámynd: Ingvar Helgi Árnason

Ef EMP sprengja myndi detonate-a í öllum bönkunum myndi það rústa markaðinn og eyða öllum peningi sem að þeir hafa inná tölvu... Þar með eftir það geturu farið í stríð við þjóðina og rústað hernum þangað til að þeir eiga ekki efni á fleiru.

Mér finnst mjög skrítið að terroristar hafa ekki nú þegar gert þetta.

Ingvar Helgi Árnason, 18.8.2008 kl. 02:51

6 Smámynd: Kári Alexander Jónsson

bjarki, emp (electro magnetic pulse) fræjar allan búnað með hlut sem að kallast örflaga ( microchip ), þarmeð eyðileggur það allar tölvur, nýja bíla, servera, mestallt communications og raforkuver.

það er alldrei hægt að nota hlutina aftur. aldrei.

Kári Alexander Jónsson, 23.8.2008 kl. 15:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband