20.9.2008 | 23:24
vó...
já ég er nýkominn heim.
ég fékk að kynnast Grétari trommara í dag, solid gaur, hann var með Pétri. við ætluðum að fara í hólmasel og athuga með æfingarhúsnæðið en það var víst búið að loka. það stóð á síðunni að það væri opið alla daga frá 19:30. helvítis svikarar :P nei hljóta að vera að meina alla virka daga.
við fórum síðan heim til Péturs og héngum þar, ekkert sérstakt að gera, bara að spila á gítar og spjalla, ég var að kynnast Grétari betur. síðan þurfti Grétar að fara og eitthvað. Pétur ætlaði að fara að hitta hina dularfullu Kitty Svarfdal og ég ætlaði ekki að missa af því þannig að ég grátbað um að fá að fara með. hann samþykkti eftir heilt:" má ég nokkuð koma með?"
síðan var hann að bíða eftir svari frá bróður sínum um hvort honn mætti fá bílinn lánaðann i smá stund. hann gat það ekki þar sem bíllinn var í notkun þannig að engin Kitty í kvöld :( .
eftir smá stund ákvað ég að fara að fara heim. Pétur sagðist getað skutlað mér heim þegar pabbi hans kæmi heim. það leið hálftími og síðan kom hann og við fórum.
þetta var rush, af einhverjum ástæðum. bara það að vera í bíl með bílstjóra sem hefur aldrei keyrt mann áður og sem var að fá prófið er sérstakt rush. hann er ekki slæmur bílstjóri.
bæ
Athugasemdir
INGVAR!!! ....... I lose....
Arnór , 21.9.2008 kl. 11:29
i lose, this is kári btw.
Kári Alexander Jónsson, 21.9.2008 kl. 11:53
Ég veit, en ég er að reyna að fá Ingvar til að muna eftir leiknum í hvert sinn sem hann heyrir nafn sitt.
Arnór , 21.9.2008 kl. 21:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.